N’ice Nestisbox með kæliplötu – Wisdom Fire

3,990kr. með VSK

Efni: Tritan™ & PP-plast, sílikon & eiturefnafrítt kæligel
Mynstur: Fire
Mál: 12.5 x 17 x 8 cm
Stærð: 0.9 L (laust innra box 0.22 L)
Þyngd: 355 g

Hönnun: Carl Oscar®

SKU: 108107 Category:

Description

Nestisbox með kæliplötu sem henta vel til að taka með sér ferskt nesti í skólann, vinnuna eða ferðalagið. Boxið er lekaþétt með og með litlu aðskildu aukaboxi fyrir meðlæti sem er tilvalið fyrir grænmeti, ávexti o.fl. Kæliplata fylgir sem heldur nestinu köldu og fersku í a.m.k. 5 klst. við stofuhita. Kæliplatan smellist inn í lokið og hægt er að nota boxið bæði með og án hennar. CUTElery™ – er hnífur, gaffall og skeið allt í einu stykki sem fylgir með og smellist í stæði ofan á lokinu. Boxin má setja í örbylgjuofn og í efri grind í uppþvottavél en kæliplatan má ekki fara í örbylgjuofn.

Myndskreytingin er einstök, hún er byggð á fornum norrænum rúnum og lýsir merkingu þeirra og einnig Svíþjóð og sögu þess frá persónulegu sjónarhorni. Orðið „rún“ þýðir „viska“ eða „leyndarmál“. Mynstrin eru hönnuð í nánu samstarfi Anniku & Niclas hjá Carl Oscar við grafíska hönnuðinn Magdalenu Lundkvist.

Nánari upplýsingar um mynstrið er að finna hér

Hver mynd hefur innbyggða rún en talið var að þær væru gjöf frá norska guðinum Óðni. Rúna áletranir eru elstu frumskjölin á sænsku og voru búin til einhvern tíma um 100 e.Kr., líklega með latneska stafrófið sem fyrirmynd.

Nánari upplýsingar um rúnirnar er að finna hér