BentoDISC™ – Fjólublár

4,490kr. með VSK

Efni: ABS-plast – einstaklega sterkt
Litur: Fjólublár
Mál: 18 x 5.5 cm
Þyngd: 304 g

Einstök einkaleyfishönnun: Carl Oscar®

SKU: 109702 Category:

Description

BentoDISC™ er einstakur nestisdiskur sem einfaldar þér að taka margskonar snarl með í nesti hvert sem er. Snjöll leið til að pakka hollu snarli án þess að þurfa að taka með sér óþarfa einnota umbúðir – svo endurnotkaðu, minnkaðu rusl og sparaðu! Diskurinn er með 5 hólfum og einfalt að snúa skífunni til að velja hvaða snarl á að borða, þú sparar pláss, snarlið helst ferskt og molnar síður. Auðvelt er að taka diskinn í sundur og setja hann á borð eða lautarteppi. Diskinn má setja í efri grind í uppþvottavél.

BentoDISC™ er stærri útgáfa af SnackDISC™