SOUNDBOKS Go – Leiga

9,900kr. með VSK

Leiga á soundboks Go í 24 klst

Hægt að semja um sérverð á lengri leigutíma

soundboks@iceport.is

 

SKU: SOUNDBOKS-GO-1 Category:

Description

Hvert sem þú ferð, hvernig sem þú ferð og hvað sem þú gerir, þá gerir SOUNDBOKS Go daginn betri. Hafðu músíkina með þér.

Þetta er bluetooth krafthátalari, rétt eins og stóri bróðir, bara nettari.

Samt sem áður alger harðjaxl. Gengur fyrir sömu rafhlöðu, en með enn betri rafhlöðuendingu. Alveg jafn sterkbyggður, en mun léttari. Þessi á eftir að koma þér á óvart!

SOUNDBOKS Go fangar allt sem gerir SOUNDBOKS að SOUNDBOKS.