Sinox þráðlaus heyrnartól

6,990kr. með VSK

Sinox Þráðlaus heyrnartól í EarBuds stíl. þau eru með Bluetooth 5.0 tækni sem skilar sér í betri hljóm og betri rafhlöðuendingu.

SKU: TWE2021 Category:

Description

– Rafhlöðuending 3-4 klst.

– Hleðslutími: um 45 mín.

– Allt að 10m drægni.

– Hleðslutími á boxi: um 60 mín.

– Stærð á hleðsluboxi: 66x48x24mm

– Stærð á heyrnartólum: 34,5x27mm

– Hægt að hlusta með bara vinstri eða hægri eða báðum saman

– USB hleðslusnúra fylgir með