Sinox margmiðlunarborð – Svart háglans

59,900kr. með VSK

  • Stærð: H: 64 cm D: 41 cm
  • Hámarks burðargeta er 5 Kg.
  • Innbyggður hljóðnemi svo þú getur talað í símann ef hann er tengdur við borðið
  • Þráðlaus Qi hleðsla: 5W (5V 1A)
  • 2 USB tengi fyrir hleðslu: 5V 2.1A og 5V 1A
  • Rafhlöðuending: allt að 7 klst.
  • Hleðslutími: 4 klst.
  • Bluetooth 4.2 allt að 10m drægni
SKU: SXBT1501 Category:

Description

Borðið er með innbyggðum hátölurum allan hringinn sem saman tryggja frábær 360° hljómgæði. Í borðplötunni er innbyggt þráðlaus Qi hleðsluttæki, þannig að þú getur auðveldlega hlaðið farsíma sem styðja þráðlausa hleðslu með því að leggja símann á borðið. Í borðinu eru 2 USB tengi, 2,1A og 1,0A til að hlaða tæki sem ekki styðja þráðlausa hleðslu. Borðið tengist í 100-240V rafmagn en er einnig með innbyggðri hleðslurafhlöðu sem endist allt að 7 tíma í þráðlausri spilun.