Sinox bakpoki – Camo 26L

9,990kr. með VSK

2 stór aðalhólf t.d. fyrir fartölvu, spjaldtölvu, lyklaborð og fleira.
2 minni hólf að framan fyrir minni aukahluti.
Efni: Vatnsþolið Nylon
Litur: Svartur
Stærð: 26L
Mál: h 47x b 27 x d 21cm
Þyngd: 1,1 kg

SKU: SXB1511 Category:

Description

Sinox leikjabakpoki er frábær fyrir þá sem ferðast með leikja græjurnar sínar á milli staða. Sérstaklega hannaður þannig að hann passi fyrir lyklaborðið og alla hina aukahlutina sem leikjaspilarinn þarf að hafa með sér í LAN partýið. Tekur alls 26L og er með 4 aðskilin hólf, 2 stór, 2 minni og margir litlir vasar að innan til að halda góðu skipulagi fyrir smærri hluti. Taskan hentar vel fyrir fartölvu allt að 15,6″ og spjaldtölvu allt að 10,5″ auk fjölda aukahluta.