SENA R1 Snjallhjálmur – Svartur MEDIUM

31,900kr. með VSK

  • Innbyggð samskiptatækni
  • Parast við síma
  • Þægilegur og öruggur
  • Stærðir: S / M / L
  • Litir: Mattur svartur / Mattur hvítur
  • Þyngd hjálms: 380 gr. (M stærð)
  • Ending rafhlöðu í notkun: allt að 12 klst.
  • Hleðslutími: 2.5 klst

 

SKU: R1-OB00M01 Categories: ,

Description

R1 snjallhjálmurinn er blanda af hefðbundnum hjólahjálmi og snjalltæki sem gerir gerir hjólaferðina skemmtilegri og hentar öllum, hvort sem hjólað er í hópi eða ein/nn

Innbyggð samskiptatækni

Innbyggðir hátalararnir eru staðsettir yfir eyrunum sem gerir að verkum að hjólarinn heyrir einnig umhverfishljóð þrátt fyrir að vera að hlusta á tónlist eða tala við aðra. Míkrófónninn er staðsettur framan á hjálminum og er búinn öflugri tækni sem útilokar umhverfishljóð svo vindur og annað í umhverfinu berst ekki inn í samskiptin.

  • Noise Cancellation: Advanced Noise Control™
  • Codec: Built-in SBC Codec

Samskipti við aðra hjólara gegnum innbyggt kallkerfi

Hjálmurinn inniheldur kallkerfistækni sem gerir þeim sem hjóla í hópi kleift að tala saman milli hjálma án þess að þurfa að taka upp síma. Hægt er að tala saman í allt að 900 mtr. fjarlægð.

  • Drægni: Allt að 900 metrar á opnu svæði
  • Allt að 4 aðilar geta verið saman í spjalli meðan hjólað er

Bluetooth pörun við síma

Hægt er að para símann við hjálminn og nýta þannig GPS leiðsögn, svara símtölum eða hlusta á tónlist eða annað afþreyingarefni á meðan hjólað er.

  • Bluetooth 4.1
  • Headset Profile (HSP)
  • Hands-Free Profile (HFP)
  • Advanced Audio Distribution Profile (A2DP)
  • Audio Video Remote Control Profile (AVRCP)

Öruggur og þægilegur hjálmur

Hjálmurinn er höggþolinn, skelin er úr polycarbonate með polystyrene varnargrind og EPS einangrun, stillanlegur með snúningslæsingu. Hjálmurinn er með hökubandi úr mjúku, næloni og bólstrun inni í hjálminum er hægt að fjarlægja og þvo.

Sérsniðnar stillingar gegnum app

Sena Utility appið gerir þét kleift að sérsniða stillingar að þínum þörfum, velja þá aðila sem þú vilt ná sambandi við í kallkerfinu ásamt ítarlegum leiðbeiningum um notkun.