SBS Símahaldari með sogskál og öryggislæsingu 360

4,990kr. með VSK

Símahaldarinn festist með sogskál á framrúðu eða mælaborð og gerir þér kleift að halda símanum vel sýnilegum á akstri, hentugt fyrir GPS og aðra handfrjálsa notkun. Vönduð sogskál ásamt öryggislæsingu auðveldar uppsetningu og stillanlegur stuðningurinn gerir festinguna hentuga fyrir síma allt að 6” að stærð.

• 360° snúnings möguleikar
• Hægt að festa bæði á framrúðu og mælaborð
• Stillanlegur stuðningur: 55 – 90mm

SKU: TESUPPUNIVRAB Category: