Mohamed Salah 60cm Stytta

69,900kr. með VSK

  • Opinberlega viðurkennd Liverpool FC vara.
  • Vönduð stytta úr resin efni.
  • Mikil nákvæmni í hönnun á andlits- og líkamseiginleikum.
  • Hæð styttu með platta ca. 60 cm
  • Þvermál platta ca. 29 cm.
  • Breidd styttu ca. 28 cm.
  • Þyngd ca. 8 kg.

Available on backorder

Description

Opinberlega viðurkennd 1:3 stytta af Liverpool framherjanum Mohamed Salah

Sérpöntun – takmarkað upplag – aðeins 700 stk framleidd!

Football’s Finest kynna hágæða styttu af Mohamed Salah, þetta er einstök vara fyrir safnara sem kemur í takmörkuðu, númeruðu upplagi.

Styttan ber klassíska rauða heimabúning Liverpool, klæðist gulum takkaskóm og stendur á grænni grasflöt sem líkir eftir grasflöt Anfield.

Hönnun styttunnar líkir eftir þekktu fagni Salah með tvo fingur upp í loft og er hönnuð til að líkja eftir öllum smáatriðum leikmannsins, hágæða stytta fyrir sanna aðdáendur Liverpool og Mohamed Salah.