Sale!

Marvo Startpakki 4-in-1 CM406

Original price was: 14,900kr..Current price is: 9,990kr.. með VSK

Frábær pakki fyrir byrjendur – Inniheldur lyklaborð, heyrnartól, mús og músamottu.

Marvo Scorpion K632 lyklaborð með 3 lita baklýsingu, blátt, rautt og grænt. 104 takkar og Anti-ghosting með 26 tökkum og rollover stuðningi.

Marvo Scorpion HG8905 leikjaheyrnartólin eru lokuð með 50mm hlustum og mjúkum þægilegum púðum. Henta vel fyrir PC og önnur tæki sem eru með 3,5mm tengi fyrir hljóð.

Marvo Scorpion G15 músamottan er stór, vatnsheld og hentar vel fyrir allar tegundir músa. Þétt yfirborð sem er bæði þægilegt og auðveldar hreyfingu músarinnar.

Marvo Scorpion M112 Leikjamús með 7 litum og 7 stillanlegum tökkum.

SKU: MA-CM406 Category:

Description

Lyklaborð:
Baklýsing með val um 3 liti, blátt, rautt eða grænt.
Stílhrein hönnun – 104 takkar.
Límmiðar fyrir sér Íslenska stafi fylgja.
Anti-ghosting og 26 takka rollover stuðningur.
USB tengi og 1,5m snúra.
Stærð: 440 x 137 x 38 mm.

Heyrnartól:
Lokuð 50mm heyrnartól yfir eyru með mjúkum púðum úr leðurlíki.
Sterkbyggð stillanleg spöng
Baklýsing: Rauð
Tengi: 2x Jack 3,5mm og USB tengi fyrir LED ljós.
Lengd snúru: 1,9 M
Tíðnisvið heyrnartóla: 20-20.000 Hz
Viðnám heyrnartóla: 21 Ω
Næmi hljónema: -38 dB ± 3 dB
Tegund hljóðnema: Omnidirectional
Stærð hljóðnema: 6x5mm

Músamotta:
Vatnshelt, þétt og slétt yfirborð sem tryggir hámarks nákvæmni.
Svitaþolin sem minnkar lýkur á að kantar rúllist upp.
Stamt undirlag sem tryggir stöðugleika á borði
Stærð: 355 x 254 x 4 mm

Mús:
Baklýsing: LED 7 litir
Fjöldi takka: 7 stillanlegir
Tengi: USB 2.0
Ljósgjafi: Optical Marvo 8812
Lengd snúru: 1,5 M
Stillanlegt upplausn: 800-1600-2400-4000