Sale!

Marmitek Smart Wi-Fi 240V millistykki – on/off

3,000kr. með VSK

Wi-Fi | 240 V | 15 A | 3450 W
Plug & play: Enginn aukabúnaður nauðsynlegur.
Stjórnaðu með „Smart me“ appinu eða með tali: Styður við Amazon Alexa og Google Assistant

Description

Millistykki sem gerir þér kleift að kveikja og slökkva á raftækjum í gegnum app. Frábær laust til dæmis fyrir gólflampa, sjónvarp, kaffivél, brauðrist o.fl. Þú einfaldlega tengir tækið í millistykkið og stýrir svo í appinu hvenær þú vilt kviekja og slökkva. Millistykkið virkar eitt og sér og þarf engan aukabúnað, einungis þráðlaust net, snjallsíma eða spjaldtölvu. Í appinu getur þú stillt tengið þannig að það kveikni á ákveðnum tíma. Þú getur einnig samstillt það með öðrum Marmitek vörum eins og hreyfiskynjara eða myndavélum frá Marmitek.