Sale!

Itskins FERONIABIO//TERRA iPhone 12 Pro 6,1″ Black

Original price was: 4,990kr..Current price is: 990kr.. með VSK

Frábær umhverfisvæn vörn fyrir bæði þig og símann
Brotnar niður á lífrænan hátt í náttúrunni
IMPACTHANE bakteríuvörn
HEXOTEC fallvörn 2.0m
Extra vörn á öllum hornum
Hærri brún á framhlið til að verja skjáinn
Fyrir iPhone 12 og iPhone 12 Pro – 6,1″

SKU: AP3P-SPBIO-BLCK Categories: ,

Description

FERONIABIO // TERRA hulstrið er framleitt úr hveitisterkju og öðrum líffjölliðum (biopolymers), þessar líffjölliður eru gerðar úr sömu plöntum og nýttar eru til að fæða búfénað. Upphaf hulstursins er á akrinum og það getur endað þar aftur þar sem það brotnar niður á lífrænan hátt í náttúrunni.
Itskins hefur gert samning við umhverfissamtökin One Tree Planted um að fyrir hvert selt Feroniabio hulstur verði einu tré plantað, þetta tré vegur upp á móti kolefnisnotkun við framleiðslu og flutning hulstursins til endanotanda.
Hulstrið er þunnt með góðri vörn fyrir bæði þig og símann þinn. IMPACTHANE er viðurkennd tækni sem minnkar líkur á að örverur og bakteríur loði við símann þinn. Hexotek fallvörnin er viðurkennt fyrir allt að 2m fall og ver þannig símann þinn.