Uno Flip

2,990kr. með VSK

Aldur: 7 ára og eldri – jafnvel yngri!

Fjöldi: 2-10 leimennn

Spilatími: +/- 30 mín

Höfundur:  Merle Robbins

 

SKU: CD117780 Category:

Description

UNO Flip er skemmtilegt  og auðvelt spil sem hentar vel fyrir alla sem eru 7 ára eða eldri. Leikmenn skiptast á að leggja samstætt spil á efsta spilið, annað hvort eftir lit eða tölu. Einstök spil gera leikmönnum kleift að breyta spilinu á rétta augnablikinu. Til dæmis –  sleppa umferð – snúa við – draga tvö og að auki tóm spil sem hægt er að semja sjálf – þvílík snilld! Ef einhver dregur flip spjald, þá þurfa allir að snúa spilunum sínum og þá er staðan allt önnur en planað var!

Skemmtilegt spil sem flest allir ef ekki allir hafa gaman af!