Uno

2,990kr. með VSK

Aldur: 7 ára og eldri – jafnvel yngri!

Fjöldi: 2-10 leimennn

Spilatími: +/- 30 mín

Höfundur:  Merle Robbins

SKU: CD109838 Category:

Description

UNO er skemmtilegt  og auðvelt spil sem hentar vel fyrir alla sem eru 7 ára eða eldri. Leikmenn skiptast á að leggja samstætt spil á efsta spilið, annað hvort eftir lit eða tölu. Einstök spil gera leikmönnum kleift að breyta spilinu á rétta augnablikinu. Til dæmis –  sleppa umferð – snúa við – draga tvö og að auki tóm spil sem hægt er að semja sjálf – þvílík snilld!

Skemmtilegt spil sem flest allir ef ekki allir hafa gaman af!