Space vasaljós og myndvarpi

1,990kr. með VSK

Varpaðu geim myndum á veggi og loft í dimmu herbergi.
Inniheldur þrjá skyggnudiska með 24 skemmtilegum og spennandi geim myndum.
Býr til skýrar, nákvæmar myndir allt að einum metra á breidd.
Rafhlöður fylgja.

SKU: BS-E2008 Category:

Description

Skemmtilegur skjávarpi sem virkar líka sem vasaljós. Hann er 11 cm langur og um það bil 3,5 cm í þvermál á breiðasta stað

Þessi frábæri skjávarpi varpar spennandi myndum úr geimnum um herbergið þitt. Skoðaðu þessar flottu myndir úr geimnumá veggjum og í lofti – frábær félagi fyrir háttatíma til að gera svefninn skemmtilegri.

Með vasaljósinu fylgja þrír diskar með 24 geim myndum. Skiptu um og breyttu glærunum auðveldlega með því að draga plastflipann til baka og setja disk í og snúa síðan disknum til að skoða frábærar myndir sem eru allt að einn meter á breidd.

Auðvelt er að stilla myndirnar með því að snúa linsuhausnum.