Glowstars Glow límmiðar 350 stk

990kr. með VSK

350 límmiðar
Lýsir í myrkri
Hentar fyrir 3 ára og eldri

SKU: BS-B8000 Category:

Description

Pakkinn inniheldur límmiðablað með stjörnum, límmiðablað með plánetum, flaugum og stjörnum og eitt límmiðablað með stjörnumerkjum.

350 límmiðar sem lýsa í myrkri. Þú getur búið til töfrandi, glóandi næturhiminn á loft og veggi með hundruðum sjálflímandi stjarna, tunglum, eldflaugum, geimskipum og stjörnumerkjum.

Ólíkt plaststjörnum sjást þessar ekki í dagsbirtu á hvítum bakgrunni, en lifna við þegar ljósið slokknar!

Skemmtileg og fræðandi gjöf fyrir krakka sem hafa áhuga á stjörnunum, stjörnumerkjunum og alheiminum. Nú þegar krakkar vaxa sífellt fyrr upp úr leikföngum höfða svona vörur til barna og ungmenna, jafnvel fullorðnir munu elska að skreyta herbergi með þessum fallegu heimilisskreytingum.

Góð og fræðandi fjölskylduskemmtun.