Description
Sinox leikjastóll veitir fullkomin þægindi við leikjaspilunina! Stóllinn er bólstraður með svörtu gervileðri sem andar vel og saumamynstur með rauðum þráði sem gefur virkilega flott útlit. Þægilegur stóll með góða stillimöguleika á baki, setu og armpúðum.