Description
Sinox leikjastóll veitir fullkomin þægindi við leikjaspilunina! Stóllinn er bólstraður með gervileðri sem andar vel. 2 púðar sem hægt er að stilla staðsetningu á til að fá réttan stuðning á rétta staði. Miklir stillimöguleikar á baki, setu og armpúðum.