Description
inCharge 6 er einstök hleðslu- og gagnaflutningssnúra sem er í raun 6 mismunandi snúrur í einni!
inCharge 6 festist á lyklakippu svo þú ert alltaf með réttu hleðslusnúruna með þér, hvar sem er, hvenær sem er! Hægt að hlaða rafhlöðu á milli tveggja tækja!