Description
Opinberlega viðurkennd 1:3 stytta af Liverpool markmanninum Alisson Becker
Sérpöntun – takmarkað upplag – aðeins 400 stk framleidd!
Football’s Finest kynna hágæða styttu af Alison Becker, þetta er einstök vara fyrir safnara sem kemur í takmörkuðu, númeruðu upplagi.
Styttan ber klassíska græna markmanna heimabúning Liverpool, klæðist hvítum takkaskóm og stendur á grænni grasflöt sem líkir eftir grasflöt Anfield.
Hönnun styttunnar líkir eftir Alison með bros á vör og boltann á milli handanna og er hönnuð til að líkja eftir öllum smáatriðum leikmannsins, hágæða stytta fyrir sanna aðdáendur Liverpool og Alison Becker.